Algjörlega frábćrt hjá strákunum

SilfurverđlaunŢó svo ţađ hafi veriđ erfitt ađ horfa á leikinn gegn Frökkum í morgun ţá er ţetta algjörlega frábćrt hjá strákunum, silfur á Ólympíuleikunum í Peking.

Til hamingju strákar og takk fyrir frábćra frammistöđu. Get heldur ekki látiđ hjá líđa ađ gefa Ţorgerđi Katrínu og Ólafi Ragnari hrós og klapp á bakiđ fyrir ţeirra frábćru framkomu í garđ liđsins á ţessum stóru gleđi- og sigurstundum.

Sigurleikurinn gegn Spánverjum á eftir ađ lifa lengi í minningunni, sekúndurnar og augnablikin sem tryggđu ađganginn ađ úrslitaleiknum. Ekki minnst ţess vegna gladdist ég međ Spánverjum ţegar ţeir tóku viđ bronsinu sínu og leyndu ekki gleđi sinni og ánćgju međ ađ vera á verđlaunapallinum ásamt Íslensku strákunum og Frökkum.

ALGJÖRLEGA FRÁBĆRT STRÁKAR, TAKK OG TIL HAMINGJU :):):)


mbl.is Íslendingar taka viđ silfrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

já ţađ er víst ađ ţetta var frábćr árangur og mikiđ og gott búst fyrir sálartetur íslendinga... ţví viđ ţurfum jú ađ vera bestir í heima...hehehehee....

Knús og takk fyrir hlíju orđin og óskirnar...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 25.8.2008 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband