Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Innlit

Sćll Hólmgeir Viđ Linda vorum ađ spá í ađ kíkja í kaffi til ţín í sveitina á laugardaginn, Dúnna kemst ţví miđur ekki međ vegna afmćlisanna.

Didda (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 28. feb. 2008

Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir innlitiđ

Hć Magga og takk fyrir innlitiđ og kveđjuna. Gaman ađ ţú skyldir rekast hér inn. Ţetta međ spádómana er nú bara eitthvađ sem poppađi upp nú um áramótin, en viđ verđum ađ skođa málin ţegar ţiđ mćtiđ á svćđiđ... finn strax einhver dulin öfl leika um ţig og eitthvađ nýtt og mikilfenglegt í ađsigi, humm :) Óska ţér alls góđs á nýja árinu.

Hólmgeir Karlsson, lau. 5. jan. 2008

Jóla og áramótakveđja.

Sćll bekkjarbróđir. Eitt leiđir af öđru. Sá síđuna hans Svavars á forsíđu mbl. Á hans síđu sá ég síđan ţína síđu. Ekki vissi ég ađ ţú vćrir farin ađ leggja fyrir ţig spádóma! Ţetta ţarf ađ skođast betur ţegar viđ frćnkur komum nćst í ferđ til Akureyrar. Jóla og áramótakveđja. Margrét Rögnvaldsdóttir

Margrét Rögnvaldsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 4. jan. 2008

Júlíus Valsson

Gleđileg Jól!

Takk fyrir innlitiđ og góđar kveđjur!

Júlíus Valsson, mán. 24. des. 2007

Hólmgeir Karlsson

Takk Kristjana

Já takk hjá mér gengur lífiđ bara ágćtlega. Er á fullu í nýrri vinnu frá í vor sem framkvćmdastjóri Bústólpa á Akureyri og svo er é einni á lokakaflanum í MBA námi útí Englandi ţannig ađ ég hef nóg ađ sísla ásamt fjölskyldulífinu međ strákana mína tvö. Gaman ađ ţú skyldir kíkja hér inn.

Hólmgeir Karlsson, miđ. 17. okt. 2007

haló pabbi

flott síđa hjá ţér kjeđja karl

karl liljendal hólmgeirson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 16. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband