Hólmgeir Karlsson

Hver er mađurinn? 

 

Ég bý í sveitasćlunni fyrir norđan ásamt strákunum mínum tveim Kára Liljendal og Karli Liljendal, “Gullmolunum mínum”.

 

Ég hef áhuga á flestu sem snertir lífiđ og tilveruna, samfélagiđ okkar og atvinnulífiđ.

 

Hef lengst af unniđ í mjólkinni, síđustu 6 árin sem ţróunar- og markađsstjóri hjá Norđurmjólk, en lét af ţví starfi nú um áramótin viđ “stóra samrunann” í mjólkinni.

Fyrir ţann tíma framkvćmdastjóri Mjólkursamlags KEA og ţar áđur framleiđslustjóri ţess.

Sennilega best ţekktur sem “KEA-skyr” strákurinn, he, he, ..... but thats still my favorit :)

....... en er á leiđinni í nýtt og spennandi starf á allt öđrum vettvangi.

 

Er menntađur mjólkurverkfrćđingur frá Ási í Noregi, og stunda nú mastersnámi í viđskiptum og stjórnun viđ háskólann í Liverpool, en hef veriđ í ţví međ vinnu s.l. 2 ár og styttist til lands:) ....  puđ já já, en geysilega gaman :)

 

Áhugamálin mín eru líka ţannig ađ ég óttast aldrei dauđan tíma eđa leiđindi :) ... ţađ er bara ekki til í mínu prógrammi.

 

Af ţeim sem snúa ađ mér sjálfum eru ódrepandi ljósmyndadella, músík, ferđalög, mannrćkt og andleg málefni mér kćrust. ........ . "og svo elska ég kaffihús, ef ţađ má flokkast međ" :)

 

Hef líka tekiđ mína samfélagsskyldu um stund:)

Var oddviti sveitarstjórnar Eyjafjarđasveitar í tvö kjörtímabil ţar til s.l. vor, formađur skipulagsnefndar síđasta kjörtímabil og hef einnig setiđ sem formađur barnaverndarnefndar eitt kjörtímabil ,og svona eitt og annađ fleira ţví tengt.

 

 HK / Janúar 2007

Smá uppdate: Starfa nú sem framkvćmdastjóri Bústólpa á Akureyri, en fyrirtćkiđ framleiđir og selur fóđur og rekstrarvörur fyrir landbúnađ og ađra dýravini :) Ţetta fyrsta bloggár mitt hefur veriđ hreint ćvintýri. Ég hef sett fullt á blađ sem ég annars hefđi bara hugsađ og geymt í mínum kolli, svo ekki sé minnst á alla góđu og heillandi bloggvinina sem ég hef eignast :) THANX

HK / Janúar 2008

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hólmgeir Karlsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband