Besta plata sem ég hef hlustađ á lengi

EllenPlatan "Einhverstađar einhverntíman aftur" međ Ellen Kristjánsdóttur er tvímćlalaust einhver besta plata sem ég hef hlustađ á lengi.

Lagiđ hans KK "When I think of angels" er bara snilld í hennar flutningi á ţessari plötu. Sannast kannski best hér hve tilfinningarnar verđa sannar í laginu ţegar ţau systkinin sameinast í óđ til systur sinnar.

Ég hef ekki hlustađ á útvarp í bílnum síđan ég eignađist plötuna, ţví nú hljómar hún á fullu bćđi til og frá vinnu og gefur ótrúlega slökun og jafnvćgi.

Ef ég á ađ nefna eitthvert lag sem ég tel jafn gott og jafn heildstćtt ţá er ţađ lag Eric Clapton "Tears in heaven"sem samiđ er og flutt međ sama tilfinningaţrunga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Frćndsystkini ţín Lísa, gaman ađ heyra. KK og Ellen eru algjör tónlistargođ í mínum augum, finnst ţau bara yndisleg hvert á sinn hátt. Svo stimplađi KK sig rćkilega inn hjá mér "sem einlćgur vandađur karakter" ţegar ég fylgdist međ honum kenna strákunm mínum ađ blúsa ásamt fleiri krökkum. Krakkarnir hreinlega dýrkuđu kallinn, sjá fyrri blogg.
Dóttir Ellenar, er hún farin ađ koma fram? hafđi ekki heyrt um hana.

Hólmgeir Karlsson, 6.1.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég er sammála ţessu. Lagiđ er yndislegt og auđvitađ ofsalega miklar tilfinningar á bak viđ lagasmíđina og flutninginn. Bara flott.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.1.2008 kl. 22:58

3 identicon

Algjörlega sammála ţér og Clapton er auđvitađ kóngurinn..

Björg F (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 02:25

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţetta eru allt alveg frábćr lög ! ég hlusta á magnús ţór á leiđinni í mína vinnu, gćti alveg hugsađ mér ađ fá fingurna í Ellencdin !!!

Ljós til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 7.1.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Verđ nú bara ađ viđurkenna ađ ég hef varla heyrt ţessa plötu eđa séđ...en ljóst ađ ég verđ ađ gera bragarbót á ţví.

Júlíus Garđar Júlíusson, 9.1.2008 kl. 15:16

6 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Alltaf átt hálf erfitt međ mig ţegar Ellen er ađ syngja - ekki alveg međ skýringuna á ţví.. En á ţessari plötu nćr hún til mín á mjög einstakan hátt...  When I think of Angels er listilega flutt af Ellen og flytur mann upp á hćstu hćđir
Eric Clapton og Tears in Heaven fá tárin til ađ brjótast fram í hvert skipti sem ég heyri ţađ.

Linda Lea Bogadóttir, 10.1.2008 kl. 10:37

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hei vá! bara allir í heimsókn  THANX ... Mér sýnist á viđbrögđunum ađ ég verđi ađ arrangera bloggtónleikum međ KK og Ellen. How about that  ..
Annars er einhver bloggdođi í mér sjálfum, veit ekki alveg hvađ ţađ er  ..

Hólmgeir Karlsson, 10.1.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband