Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Innlit

Sæll Hólmgeir Við Linda vorum að spá í að kíkja í kaffi til þín í sveitina á laugardaginn, Dúnna kemst því miður ekki með vegna afmælisanna.

Didda (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. feb. 2008

Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir innlitið

Hæ Magga og takk fyrir innlitið og kveðjuna. Gaman að þú skyldir rekast hér inn. Þetta með spádómana er nú bara eitthvað sem poppaði upp nú um áramótin, en við verðum að skoða málin þegar þið mætið á svæðið... finn strax einhver dulin öfl leika um þig og eitthvað nýtt og mikilfenglegt í aðsigi, humm :) Óska þér alls góðs á nýja árinu.

Hólmgeir Karlsson, lau. 5. jan. 2008

Jóla og áramótakveðja.

Sæll bekkjarbróðir. Eitt leiðir af öðru. Sá síðuna hans Svavars á forsíðu mbl. Á hans síðu sá ég síðan þína síðu. Ekki vissi ég að þú værir farin að leggja fyrir þig spádóma! Þetta þarf að skoðast betur þegar við frænkur komum næst í ferð til Akureyrar. Jóla og áramótakveðja. Margrét Rögnvaldsdóttir

Margrét Rögnvaldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. jan. 2008

Júlíus Valsson

Gleðileg Jól!

Takk fyrir innlitið og góðar kveðjur!

Júlíus Valsson, mán. 24. des. 2007

Hólmgeir Karlsson

Takk Kristjana

Já takk hjá mér gengur lífið bara ágætlega. Er á fullu í nýrri vinnu frá í vor sem framkvæmdastjóri Bústólpa á Akureyri og svo er é einni á lokakaflanum í MBA námi útí Englandi þannig að ég hef nóg að sísla ásamt fjölskyldulífinu með strákana mína tvö. Gaman að þú skyldir kíkja hér inn.

Hólmgeir Karlsson, mið. 17. okt. 2007

haló pabbi

flott síða hjá þér kjeðja karl

karl liljendal hólmgeirson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 16. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband