23.12.2008 | 00:31
Tilbúnir fyrir komu jólanna
Jólin geta bara komið NÚNA
Já búið að kaupa allar jólagjafirnar og búa um þær
Jólaskapið komið, samt smá megabið eftir, humm ...
Búið að skúra, nei eða jú kannski, held alveg nóg, allavega skiptir ekki máli ..
Matur, já já ... hangikjöt í kæliskápnum og eitthvað meira, það er samt ekki alveg málið, en samt gott að borða ....
Pabbi er soldið mikið í vinnunni, var t.d. í Skagafirði í allan dag og ætlar eitthvað að gaufa á morgun, en það er allt í kei ... við bara græjum jólin á meðan
Pakkar, já já alveg góður slatti :)
Kallað úr eldhúsinu: "strákar þið megið ekki fikta í blogginu mínu, þaeralvegbannað..."
já auddað pabbi, vi'rum bara að skoða veðrið ...
Athugasemdir
Bestu óskir til tín og tinna um gledileg jól og farsæld á nýju ári.
Hjartanskvedja frá Jyderup.
Gudrún
Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:38
þeir sem lesa þetta eiga að vita að pabbi sé eithvað að bralla.
eins og hann gerir best
kveðja Kári og Karl
karl og kári (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 18:59
Góðir K og K :)
Hólmgeir Karlsson, 28.12.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.