Margt smátt gerir eitt stórt - Lausn kreppunnar í sjónmáli

Ţađ er svo skrítiđ ađ oft ţegar neyđin er mest ţá bankar hjálpin uppá svo skyndilega. Ţetta gerđist hjá mér í kvöld er ég fékk svo yndislegan tölvupóst sem tjáđi mér ađ ég hefđi unniđ 1,5 milljónir dollara í Euro Million Lotto.

Dear Winner,

We are pleased to inform you of the result of the just concluded annual
final draws of the Euro million Lotto international programs held in spain
madrid.You are  herefore
been approve to caim the sum of 1,500,000 (One Million Five Hundred Thousand Dollars)

with the information Given : REF No: NL-L/200-26937 BATCH No: 2005MJL-
01 To file for your claim fill the form below and send it to our
payment parastatal:

Contact Person: Donald Asbury
Bank Name:La Caixa Bank Madrid Spain

Eitt andartak hugsađi ég međ mér "Vá ég get keypt mér allt sem mig dreymir um" .. já jafnvel hluti sem draga ađ mér mestu ţokkadísir heims og flogiđ um frjáls á vćngjum einkaţotna um ćvintýralönd heimsins, syndandi í ástríđum og ćvintýraljóma ....

en nei svo áttađi ég mig... Mig langađi bara alls ekki í ţessa peninga, allavega ekki nú á ţessum hrćđilegu tímum fjármálakreppunnar, hverrar afleiđingar viđ höfum ekki séđ nema brot af enn.

Ég svarađi ţví Euro Lottó til baka á ţá leiđ ađ ég óskađi eftir ađ gefa vinninginn minn, en ţeir mćttu velja hvort ţeir sendu hann til Gordon Brown svo hann gćti greitt inná tjóniđ sem hann olli Kaupţing, bankanum mínum, eđa ţá sent peninginn beint til Davíđs í Seđlabankanum, svo ég gćti nú kannski fengiđ keyptan gjaldeyri á morgun ţegar ég kem í vinnuna svo ekki reki allt í strand viđ fóđurframleiđsluna hjá okkur.

Skora á ykkur öll ađ gera slíkt hiđ sama ef lániđ rekur á fjörur ykkar á ţennan hátt, ţví margt smátt gerir eitt stórt.

Bros í bloggheima


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Pćldíđí Magna ... ég hefđi getađ bođiđ ţér í heimsreisu, hvílík fórn sem ég hef fćrt ţjóđinni, ARG :(

Hólmgeir Karlsson, 14.10.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 öđlingur ertu Hólmgeir minn. Hvađ sögđu strákarnir viđ ţessu? Ég er viss um ađ ţeir hefđu veriđ til í eitt og annađ.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.10.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hć Jóna, strákarnir voru bara sáttir viđ ţetta. Ţeim finnst ađ ţjóđin eigi ađ taka duglega í lurginn á G Brown fyrir hvađ hann hefur sagt margt ljótt um okkur og fariđ ylla međ bankann okkar :)

Svo er ég eiginlega viss um ađ Lottóiđ hefur valiđ ađ senda GB peninginn ţví ég á enn í mestu vandrćđum í vinnunni ađ fá afgreiddan gjaldeyri til ađ halda hjólunum gangandi.

Knús á ţig

Hólmgeir Karlsson, 15.10.2008 kl. 23:07

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bara gódur. hahahaha

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 17.10.2008 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband