Sumarmynd ársins - takk kćru bloggvinkonur Jóna og Magga

Sumarmynd Fréttablađsins2

Fyrir utan ađ hafa auđvitađ tekiđ myndina sjálfur sem vann til 1. verđlauna í keppninni um bestu sumarmynd ársins á ég ţetta ađ STÓRUM hluta ţeim Möggu og Jónu bloggvinkonum ađ ţakka, ţví ţćr hvöttu mig eindregiđ til ađ senda myndina í keppnina eftir ađ ég hafđi birt hana međ bloggfćrslu hér á síđunni.

Sumarmynd Fréttablađsins

Ţađ var ótrúlega skemmtilegt símtaliđ sem ég fékk á föstudaginn frá ritstjóra Ferđa á Fréttablađinu ţegar mér var tjáđ ađ myndin mín "Leikiđ viđ náttúruna" hefđi unniđ til fyrstu verđlauna, Já vá hvađ ţađ var góđ tilfinning ....  ég fékk hrađan hjartslátt og einhver ólýsanleg sćlutilfinning hríslađist um kroppinn ...  Eitt andartak velti ég fyrir mér hvort einhver vćri ađ gera at í mér, en svo varđ ég viss er ég dró símtaliđ örlítiđ á langinn viđ ţýđu konuröddina sem hafđi hringt í mig... Fullt af öđrum fallegum myndum sem ég hef tekiđ runnu síđan í gegnum kollinn á mér svona til ađ minna mig á ađ ég mćtti alveg gleđjast ... ţví kannski vćri ţetta bara uppskerudagur eftir ađ hafa veriđ ástfanginn af ljósmyndavélunum mínum síđan ég var á fermingaraldri.

Til ađ ná árangri verđur mađur ađ leggja sig fram af ástríđu ... og til ađ vinna til verđlauna verđur mađur líka ađ taka ţátt. Ţađ síđar nefnda er ég ekkert sérstaklega flinkur viđ og ég stórefa ađ ég hefđi tekiđ ţátt í ţessari keppni ef ekki hefđi komiđ til hvatning frá Möggu og Jónu bloggvinkonum, sjá hér

Takk og stórt knús á ykkur Magga og Jóna :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Til hamingju međ sumarmynd ársins - hún er algjör snilld.

Sigrún Óskars, 31.8.2008 kl. 13:15

2 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Til hamingju međ ţetta - frábćr mynd

Rúnar Haukur Ingimarsson, 31.8.2008 kl. 14:07

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

takk... mađur rođnar bara... Ţetta vissi ég strax og ég sá ţetta yndislegu mynd... Mađur ţyrfti ađ eignast eintak af henni í ramma... Get ég keypt eina af ţér???

Ţú áttir ţetta fillilega skiliđ...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 31.8.2008 kl. 19:10

4 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir fallegar kveđjur :) .. ég verđ bara ađ prenta út mynd og gefa ţér viđ tćkifćri Magga

Hólmgeir Karlsson, 31.8.2008 kl. 22:34

5 Smámynd: Helgi Már Barđason

KLUKK

Helgi Már Barđason, 24.9.2008 kl. 15:51

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Oooohh hvađ ţetta er gaman. Ég trúi ţví ekki ađ ţessi fćrsla hafi fariđ fram hjá mér. Ó ţó... er búin ađ vera sérlega vanvirk hér í bloggheimum.

Innilega til hamingju minn kćri. Ég get fullyrt ađ ţú áttir ţetta 250% skiliđ, jafnvel ţó ég hafi ekki séđ hinar myndirnar sem kepptu.

Myndin er svo frábćrt. Var fyrirsćtan ekkert spennt (ur) yfir ţessu?

Jóna Á. Gísladóttir, 25.9.2008 kl. 01:49

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hć og takk Jóna. Er sjálfur orđinn algjör "bloggletingi", sem er auđvitađ alvarlegt mál, he he .. Ţetta kom mér sannarlega skemmtilega á óvart ţar sem mér fannst vera mikiđ af fallegum myndum í keppninni sem allt eins hefđu átt ađ vinna. Jú fyrirsćtunni fannst ţetta ekkert leiđinlegt.
Stórt bloggknús á ţig :)

Hólmgeir Karlsson, 25.9.2008 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband