Samherjar í 4 sćti á Nikulásarmótinu

 Ég átti eftir ađ gera smá skil fótboltaferđinni á Ólafsfjörđ um síđustu helgi, en ţar tók Karl ţátt í keppni međ Samherjum. Baráttan gekk bćđi upp og ofan eins og gengur en fyrri daginn var spilađ um riđla og endađi sá dagur ţannig ađ ţeir áttu ađ keppa í A riđli, en venjulega hafa ţeir einungis teflt fram C-liđi á slíkum mótum. Ţađ var ţví á brattan ađ sćkja en svo fór ađ kallarnir enduđu í 4. sćti A-liđa á mótinu sem var auđvitađ frábćr og skemmtilegur árangur ţegar upp var stađiđ.

Picture 304b

Allir voru ţví kátir í lok móts. Viđ Kári áttum líka góđar stundir viđ ađ fylgjast međ köppunum og láta okkur líđa vel í hjólhýsinu á stađnum. Ekki skemmdi heldur fyrir ađ Kiddi Kalli, litli frćndi, var ađ keppa međ KA og pabbi hans og mamma á svćđinu einnig.

 

Lćt hér fylgja nokkrar myndir frá leikjunum:

Picture 114b

 

 

 

 

 

 

Picture 178b

 

 

 

 

 



Picture 144b

 

 

 

 

 

 

Picture 182b

 

 

 

 

 



Picture 183b

 

 

 

 


Picture 185b

 

 

 

 

 

Picture 204b

 

 

 

 

 

Picture 221b

 

 

 

 

 

Picture 303b

 

 

 

 

 

 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Góđar myndir. Strákarnir flottir og náttúran í baksýn stórkostleg.

Ţú ćttir ađ íhuga ađ sćkja um sem fréttaritari fyrir einhvern fjölmiđil.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2008 kl. 00:32

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Humm ... kannski rétt hjá ţér Jóna. Allavega takk fyrir ađ hafa trú á mér í hlutverkiđ :)

Hólmgeir Karlsson, 20.7.2008 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband