27.12.2007 | 14:02
Róleg og góđ jól
Já jólin hafa veriđ róleg og góđ hjá okkur feđgum í sveitinni. Á jóladag lýsti Kári ţví ţannig:
"Pabbi mér fannst jólin svo skemmtileg og góđ í gćr. Ég var bara svo svakalega glađur ţegar ég vaknađi. Ţađ voru engin leiđindi í mér"
ţetta sagđi mér allt sem segja ţurfti og svo héldu bara jólin áfram :)
Viđ fengum náttúrlega fullt af gjöfum og borđuđum góđan mat og erum svo búnir ađ liggja í leti milli ţess sem viđ förum í heimsóknir til annarra eđa njótum ţess ađ fá ađra í heimsókn.
Sjálfur fékk ég ótrúlega flottar gjafir frá strákunum sem ţeir höfđu búiđ til sjálfir, málverk frá Karli og flugvél frá Kára.
Málverkiđ hafđi Karl málađ í myndmennt í skólanum og Kári hafđi nýtt smíđatímana til ađ láta flugvélina verđa ađ veruleika.
Hefđi ekki getađ fengiđ betri jólagjafir ţó ég hefđi skrifađ jólagjafalista eđa bréf til sveinka međ öllum leyndarmálunum mínum :)
Ţađ var á mörkunum ađ viđ gćtum sagt ađ ţađ vćri jólasnjór, en ţađ kom smá sýnishorn á ađfangadag, en svo kom ţessi fallegi jólasnjór á jóladag eins og eftir pöntun til ađ gera jólaskrautiđ okkar í garđinum ćvintýralegra og fallegra.
Lćt fylgja smá myndaseríu úr garđinum okkar.
Bros í bloggheima :)
Athugasemdir
mikiđ er ţetta jólalegt. svona flugvél man ég eftir ađ hafa fengiđ frá syni mínum fyrir löngu, hann er núna 23 ára ! flott flugvélţ
vonandi fáiđ ţiđ líka góđ áramót !
AlheimsLjós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.12.2007 kl. 15:49
Ć, hvađ ţetta er allt friđsćlt og fallegt ţarna í sveitinni hjá ykkur. Mađur meirnar allur upp. Gleđilega hátíđ elsku vinur og megiđ ţiđ feđgar eignastórkostlegt nýtt ár. Mćti á dúettinn, sem ég pantađi um nćstu jól.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.12.2007 kl. 17:41
Takk fyrir fallegar kveđjur kćru vinir :) Óska ykkur gleđilegs árs og friđar.
Jón, ég lćt strákana lesa ţetta svo ţeir geti fariđ ađ plana ćfingarnar ..
Hólmgeir Karlsson, 27.12.2007 kl. 18:52
Ći ţiđ eruđ svo ćđislegir allir ţrír.
Fallegt og jólalegt í kringum húsiđ ykkar. Vantar greinilega ekkert upp á jólaandann í sveitinni. Jólaknús til ykkar feđga.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.12.2007 kl. 00:58
.. og Gleđilegt ár
Hólmgeir Karlsson, 29.12.2007 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.