10.7.2007 | 00:39
My little art gallery 2
Óđur til sálufélaga
9. júní 2007
Sálufélagar fjćr
Tíminn er afstćđur, kćrleikurinn yfir rćđu og rök
hafinn. Biđin hrjúf en ţó ljúf ţví vissan er
til stađar ađ ekkert spillir eđa eyđir
ţví sem er komiđ til ađ vera.
Fjarlćgđ er eins og tíminn, afstćđ.
Löng en samt stutt
ţví
kćrleiksbrautin er opin,
tímalaus hlý, vitandi ađ
geyslarnir ná saman á ný.
Sálufélagar nćr
Eitt orđ, ein hugsun, eitt augnablik, eitt andartak
breytir ótta í öryggi og einsemd í ró
og
kćrleik í ást.
Í ást sem er eilíf og ást sem er nóg,
í ást sem ei dofnar ţó finni sér ró.
Í ást sem er kćrleikur,
vinátta og traust.
Í ást sem ađ geymist,
ţó stundum sé haust.
mbk;)HK
Athugasemdir
Frumsaminn texti Hólmgeir?
Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 00:47
Jebb! og myndirnar líka ....
Hólmgeir Karlsson, 10.7.2007 kl. 00:52
Mjög flott....hvernig gerir ţú ţessar myndir eiginlega??? Textinn líka fagur.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 09:50
Takk Katrín fyrir góđa kveđju. Hvernig ég geri myndirnar? ég byrja međ einhverja mynd úr safninu mínu (ljósmynd) sem inniheldur mikiđ af litum, litasétteringum sem mér finnst passa í ţađ sem ég ćtla ađ reyna ađ fá fram. Síđan međ ljósmyndavinnsluforriti get ég hrćrt í litunum, lýst, dekkt, minni meiri kontrast og síđan byrjar fjöriđ... ég einfaldlega ađ toga og teygja litina ţangađ sem ég vil hafa ţá í myndinni. Margt af ţessu eru stađlađar ađgerđir sem virka á alla myndina, en síđan legg ég "net" yfir myndina (ţéttriđuđ hnit, ţví myndin er jú bara safn punkta) netiđ get ég síđan togađ til líkt og ég vćri ađ draga til blauta málningu. Kosturinn er bara ađ ţađ sullast ekkert, he he ... og engir penslar ađ ţvo. Myndirnar tvćr hér ađ ofan eru raunar sama myndin. Vann fyrri myndina og sú seinni er svo bara viđsnúningur á öllum litunum. Ţetta er enginn galdur, en samt smá "list" sem gefur huganum smá flug ...
Hólmgeir Karlsson, 10.7.2007 kl. 17:56
KLUKK
Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.