8.7.2007 | 22:39
My little art gallery
Óður til tölvutækninnar
Hvað er list?
List má skapa á ýmsan hátt.
Ég ákvað að gerast listamaður eitt kvöld og ákvað að vinna
með liti og form með aðstoð tölvutækninnar
Hér er afrakstur verka minna kæru bloggvinir :)
Sköpun og lífsgleði
HK 8. júli 2007
Just for the fun of it
and I loved it
Athugasemdir
Vá, þetta er hrífandi!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2007 kl. 23:31
Mér finnast bláu og grænu myndirnar flottastar. Maður sogast næstum inn í miðjuna.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 23:42
Takk og BROS til ykkar beggja Guðný Anna og Jóna...
p.s. Jóna þú átt að sogast inní þær, "let go" / "treysta" .... (þetta er svona svartholsspírall sem endar á eldhúsgólfinu hjá mér fyrir framan kaffikönnuna, he he ... ..)
Hólmgeir Karlsson, 8.7.2007 kl. 23:52
Magnað...málið er að það er engu líkt að gleyma sér við að skapa. Og þú gerir það vel minn kæri..mjög flottar myndir. Mér finnst Umhyggja og ást voða yndisleg eitthvað..eins og fugl að kíkja á ljóshreiðrið í sjálfum sér!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 00:04
Æ takk Katrín :) eins og að fá "verðlaunaskjal" að fá þetta komment frá þér :)
Já það er satt það er engu líkt að gleyma sér og sækja sér kraft og frið gegnum sköpun.
Hólmgeir Karlsson, 9.7.2007 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.