24.4.2007 | 19:20
Voriđ er komiđ
Nú er voriđ loksins komiđ hér. Ţađ er hlýtt, sólin skín og fuglarnir eru farnir ađ syngja sínu fegursta í trjánum í garđinum mínum. Ţetta er yndislegasti tími sem hćgt er ađ hugsa sér, ţví honum fylgir alltaf vakning, gleđi, bjartsýni og ákveđinn léttir.
Tók upp smá brot af ţessari mússík náttúrunnar á gemsann minn ţegar ég kom heim úr vinnunni og "IR-ađi" henni á bloggiđ mitt ...
Sumariđ verđur gott í alla stađi, ég veit ţađ ....
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Athugasemdir
Ég get ekki spilađ ţetta
Ćtlađi ađ fá sumar í sveit beint í ćđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.4.2007 kl. 21:42
Ći sorrý ... ţetta opnast og spilast hjá mér í "real player" ..
Hólmgeir Karlsson, 24.4.2007 kl. 22:00
Ţetta opnađist hjá mér og var rosa flott...ég meira ađ segja leit út ađ glugga! Ég er ekki ađ grínast, ţađ var alveg ósjálfrátt
Ţvílíkt dásamlegt sem sumariđ verđur...ekki spurning!
Ragnheiđur Diljá (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 22:48
Besti tími ársins ţegar ţetta er allt allllllveg ađ bresta á!
Heiđa B. Heiđars, 26.4.2007 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.