Myndir hafa mál og tilfinningar

Langaði að skrifa eitthvað á bloggið mitt fyrir svefninn, en nenni því bara ekki. Ákvað því bara að skreyta bloggið mitt með þessarri mynd sem ég var að klára af honum Karli mínum. Svona smá "tölvuafbrigði af upprunalegu myndinni".

Karl og blómiðMyndin er af honum, sólblóminu sem hann ræktaði og tilfinningunni sem það vekur fyrir pabbann.

Góða nótt  Smile Sleeping í bloggheima ..... zzzz


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Falleg... ég finn tilfingar þínar í myndinni... Guð geymi ykkur...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 10.3.2007 kl. 23:40

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

 .. Æææ iii . takk :) og megi Guð vernda þig og þína

Hólmgeir Karlsson, 10.3.2007 kl. 23:53

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Yndisleg mynd

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.3.2007 kl. 00:21

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Góða nótt.  Lítið blóm er gæfusamt að fá að njóta ljóssins frá kærleik þínum. Þannig mun það dafna og verða heilbrigt og fallegt öðrum til gleði og gæfu.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir hlý orð. Maður er ekki einn í heiminum meðan maður á svona góða bloggvini. Það besta við kærleikann er að hann kostar ekkert, en er samt svo dýrmætur, tímalaus og óeigingjarn. Ólíkt mörgum gjöfum er hægt að veita hann takmarkalaust án kvaða, því hann sér sjálfur um að þakka fyrir sig. Þannig flæðir hann t.d. úr skrifunum þínum Jón, sem vaxa við hvern lestur

Hólmgeir Karlsson, 11.3.2007 kl. 23:38

6 identicon

fallegar tilfinningar, takk fyrir að sýna okkur

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 19:14

7 identicon

takk fyrir innileg og hlý orð til mín

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 23:10

8 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Flott mynd

Rúnar Haukur Ingimarsson, 14.3.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband