Kári Liljendal á jólatónleikum 2009

Langt síđan ég hef skrifađ eitthvađ hér, en ćtla ađ vista hér smá minningu frá jólatónleikum Tónlistarskóla Eyjafjarđar sem voru í dag. Kári minn var ţar ađ spila og spilađi fyrst eitt lag ásamt Sigurđi Árnasyni skólabróđur sínum og Marcin kennara. Síđan spilađi hann annađ lag ásamt Marcin. Ţetta voru hinir bestu tónleikar ađ vanda og dásamlega gaman ađ hlusta á strákana.

 

Kári og Marcin ađ stilla saman strengina fyrir tónleikana.

 

 

 

 

 

 

 Kári Liljendal og Sigurđur Árnason spila lagiđ "Are you gonna be my girl"

 Kári Liljendal spilar lagiđ "American idiot"

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst gaman ađ sjá nótnaleysiđ hér á bć :)

Ragnheiđur Diljá (IP-tala skráđ) 15.12.2009 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband