4.5.2008 | 23:43
Prinsarnir mínir á Vortónleikum Tónlistarskólans
Ţađ var jafn gaman og áđur ađ hlíđa á Vortónleika Tólistarskóa Eyjafjarđar sem haldnir voru í dag. Krakkarnir sem komu fram voru öll sem eitt alveg frábćr og einstakt ađ upplifa hve stóran ţátt tónlistin skipar í daglegu skólastarfi ţeirra, en skólarnir tveir Hrafnagilsskóli og Tónlistarskólinn vinna mjög náiđ saman. Stćrsti kostur ţess er ađ krakkarnir ljúka tónlistarnáminu sínu á skólatíma og ţarf ţví ekki ađ sendast međ ţau fram og til baka til ađ klára daginn. Ţetta skilar sér svo sannarlega ţví hvorki meira né minna en 52% krakkanna í grunnskólanum eru í föstu tónlistarnámi og eru ţá ótaldir ţeir sem eru í forskóla (skildunám í tónlist), en ađ ţeim međtöldum eru 75% krakkanna í tónlistarnámi.
Lćt hér fylgja vídeó af prinsunum mínum sem stóđu sig eins og hetjur međ Aerosmith lagiđ "Walk this way".
Bros og bestu kveđjur í bloggheima :)
Athugasemdir
Kćri bloggari.
Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá prik dagsins. Nánar hér.
Kveđja Júl Júl. P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt
Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 09:50
Góđ hugmynd hjá ţér Júlli. Prik dagsins fá mér fá allir ţeir sem bera virđingu fyrir öđru fólki.
Takk fyrir ´kveđjuna Valgeir :)
Hólmgeir Karlsson, 6.5.2008 kl. 10:03
ţeir eru nátturulega bara flottir...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 6.5.2008 kl. 10:26
Takk fyrir innlit og fallegar kveđjur Magga og Bjarni :)
Hólmgeir Karlsson, 6.5.2008 kl. 23:45
skottan mín litla er í tónlistaskólanum hérna í lejre, og hún er ađ ćfa sig fyrir tónleika sem verđa bráđlega. ţađ er svo gaman ađ sjá ţessar litlu manneskjur svona dugleg.
knús inn í daginn.
steina sem er sólarmegin í lífinu
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 06:39
Flottir strákar sem ţú átt. Til lukku međ ţá
Linda Lea Bogadóttir, 7.5.2008 kl. 13:53
Ći ţeir eru svo miklir snillar ţessir strákar ţínir. Til hamingju međ ţá.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.5.2008 kl. 20:30
Takk Steina, Linda og Jóna. Stórt bloggknús á ykkur allar :)
Hólmgeir Karlsson, 7.5.2008 kl. 21:23
Flott hjá strákunum - til hamingju međ ţá
Rúnar Haukur Ingimarsson, 10.5.2008 kl. 12:55
Ţađ er alveg frábćrt ađ sjá ţá spila saman brćđurna
Ţeir verđa alltaf betri og betri!
Kćr kveđja til ykkar allra frá Ragnheiđi frćnku ykkar
Ragga (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 07:47
Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.