11.3.2008 | 20:19
Frostrósir á glugga
Stundum er veröldin bara svo falleg ađ ţađ er eins og allt standi í stađ og allt sé gott og allt annađ svo ómerkilegt og lítilfenglegt ađ ţađ geti aldrei varpađ skugga á léttleikann og sćluna sem fylgir ţví ađ skinja náttúruna og hennar einstöku listaverk. Ţannig var einmitt ađ vakna í morgun, 10 °C frost og kalt ... nei nei ... eftir kuldanum tók enginn ţví frostrósirnar á bílgluggunum og marriđ í snjónum spiluđu svo fallega sinfóníu ađ í stađ ţess ađ ráđast á rúđusköfuna skjálfandi varđ ég ađ hoppa inn aftur og sćkja myndavélina.
Njótiđ og bros í bloggheima ;)
Athugasemdir
Vá! töfraheimur. Algjör töfraheimur. Ţađ vćri hćgt ađ semja nokkrar sögurnar um ţessar myndir ef mađur bara leyfir sér ađ gleyma stund og stađ í myndefninu.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.3.2008 kl. 23:22
Takk Lísa og knús til baka :)
já Jóna ţetta var algjör töfraheimur .... og ţađ lá nú viđ ađ ég yrđi of seinn međ strákana í skólann, he he ...
Hólmgeir Karlsson, 11.3.2008 kl. 23:55
Sćll Hólmgeir. Ţessi efsta myndi sóma sér vel innrömmuđ uppá vegg.
kv. Auđur
auđur (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 00:31
Töfrandi... og dulúđlegt í senn.
Eigđu gott kvöld.
kveđja frá Stockholm
Linda Lea Bogadóttir, 12.3.2008 kl. 21:07
náttúran og sköpunin er frábćr kćri hólmgeir, og ţađ er svo fallegt ţegar viđ tökum eftir ţví ţrátt fyrir annir.
knús og
Blessi ţig
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 17:12
Flottar myndri... ertu eitthvađ búinn ađ fikta í ţeim í photoshop??
annas bara innlitskvitt og knús fyrir hlíjar hugsanir og bćnir...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 19.3.2008 kl. 09:48
Takk fyrir myndakveđjur:)
Magga ... ţetta er bara ţađ sem náttúran bauđ uppá, ekkert photoshopp dćmi .. bara góđ myndavél og bćrilegur ljósmyndari, he he ...
Hólmgeir Karlsson, 19.3.2008 kl. 12:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.