Frostrósir á glugga

Stundum er veröldin bara svo falleg ađ ţađ er eins og allt standi í stađ og allt sé gott og allt annađ svo ómerkilegt og lítilfenglegt ađ ţađ geti aldrei varpađ skugga á léttleikann og sćluna sem fylgir ţví ađ skinja náttúruna og hennar einstöku listaverk. Ţannig var einmitt ađ vakna í morgun, 10 °C frost og kalt ...  nei nei ...  eftir kuldanum tók enginn ţví frostrósirnar á bílgluggunum og marriđ í snjónum spiluđu svo fallega sinfóníu ađ í stađ ţess ađ ráđast á rúđusköfuna skjálfandi varđ ég ađ hoppa inn aftur og sćkja myndavélina.

Picture 010c


 Picture 010b

 

Picture 012b

  Picture 011b

Njótiđ og bros í bloggheima ;)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá! töfraheimur. Algjör töfraheimur. Ţađ vćri hćgt ađ semja nokkrar sögurnar um ţessar myndir ef mađur bara leyfir sér ađ gleyma stund og stađ í myndefninu.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.3.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk Lísa og knús til baka :) 

já Jóna ţetta var algjör töfraheimur ....  og ţađ lá nú viđ ađ ég yrđi of seinn međ strákana í skólann, he he ...

Hólmgeir Karlsson, 11.3.2008 kl. 23:55

3 identicon

Sćll Hólmgeir. Ţessi efsta myndi sóma sér vel innrömmuđ uppá vegg.

kv. Auđur

auđur (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 00:31

4 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Töfrandi... og dulúđlegt í senn. 
Eigđu gott kvöld.
kveđja frá Stockholm

Linda Lea Bogadóttir, 12.3.2008 kl. 21:07

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

náttúran og sköpunin er frábćr kćri hólmgeir, og ţađ er svo fallegt ţegar viđ tökum eftir ţví ţrátt fyrir annir.

knús og

Blessi ţig

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.3.2008 kl. 17:12

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Flottar myndri... ertu eitthvađ búinn ađ fikta í ţeim í photoshop??

annas bara innlitskvitt og knús fyrir hlíjar hugsanir og bćnir... 

Margrét Ingibjörg Lindquist, 19.3.2008 kl. 09:48

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir myndakveđjur:)
Magga ... ţetta er bara ţađ sem náttúran bauđ uppá, ekkert photoshopp dćmi .. bara góđ myndavél og bćrilegur ljósmyndari, he he ...

Hólmgeir Karlsson, 19.3.2008 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband