12.2.2008 | 19:50
Loksins kom myndbandið úr vinnslu
Já hér er loks myndbandið frá Öskudeginum komið úr vinnslu. Var farinn að halda að það hefði lent í ritskoðun hjá MBL og ekki hlotið náð, he he ...
En myndbandið er blanda af nokkrum myndum og myndbandsbrotum frá öskudagsævintýri Karls og vina hans úr skólanum, þeirra Jakobs Atla, Gunnars og Fjölnis.
Bros og kveðja í bloggheima :)
Athugasemdir
Takk Magna .... mér fannst þeir L A N G F L O T T A S T I R
Hólmgeir Karlsson, 12.2.2008 kl. 20:26
Hæ Lísa .. já ég naut matarins á Greifanum. Ekki segja mér að þú hafir verið þarna og ég ekki tekið eftir þér ... og þú heldur ekki vinkað eða sagt halló ..
Hefði verið gaman að sjá framan í þig ..
Hólmgeir Karlsson, 13.2.2008 kl. 22:08
Nei en ég man að ég sá einhverja sæta, flotta stelpu sem ég þorði ekkert að horfa á ...
Hólmgeir Karlsson, 13.2.2008 kl. 22:43
Bless í dag.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.2.2008 kl. 14:57
Frábær heimildarmynd um Öskudaginn og hvernig ungir strákar eigi að haga sér og koma framm... þetta eru hreinir herramenn greinilega... Tær snild..
Margrét Ingibjörg Lindquist, 14.2.2008 kl. 20:29
ROSALEGA FLOTTIR - gaman að sjá þetta Kv. E.
Edda (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.