1.9.2007 | 18:09
Ljóskan með iPodinn
Verð bara að lauma þessum að, sem ég heyrði hjá ungviðinu í dag:
Ljóskan fór á hárgreiðslustofu og sagði klipparanum að hann mætti alls ekki taka iPod eyrnatólin úr eyrunum á henni, alls ekki ,... endurtók hún.
Þessar ljóskur hugsaði klipparinn og fór að klippa hana. Hann var náttúrulega í sífelldum vandræðum með að komast að hárinu fyrir snúrunum .... svo á endanum ákvað hann bara að taka eyrnatólin af henni og sjá hvað hún gerði.
Hann hélt áfram að klippa,... en viti menn ljóskan fer að roðna öll í framan og svo verður hún öll blá og fellur að lokum meðvitundarlaus á gólfið.
Klipparinn skildi ekkert í þessu og var auðvitað brugðið, en ákvað þó að vita hvað hún hefði verið að hlusta á svo hann smellti á sig eyrnatólunum: "anda inn",... " anda út",... "anda inn",... "anda út"..
What a wonderful world wher iPod can make the big difference :)
Athugasemdir
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 18:42
OMG var að fatta að þú ert ljóshærð Jóna,... éé é ég bara va va vaar ekk ekkkert að me mee meina ne ne neitt soles með þessu .. ... Bara svona smá brandari skiluru ...
Hólmgeir Karlsson, 1.9.2007 kl. 23:27
hehehee.. þessi er gamall ... mér var sagður þessi þegar vasadiskóin voru að byrja að koma... og hef veriðljóska síðan... hehehehe
Margrét Ingibjörg Lindquist, 2.9.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.