Gullin orð

Æ það er víst bara vinna og skóli og skóli og vinna (og sofa smá) hjá mér þessa dagana og ég gef mér varla tíma til að fara bloggrúntinn á kvöldinn. En þetta er sjálfskapað og allt í lagi því þetta er bara gaman, allavega ennþá Wink ...

Það var kominn einhver galsi í okkur í alþjóðlegu "virtual" skólastofunni í kvöld, allir þreyttir af álagi og við fórum þá að skiptast á gullnum setningum í trássi við það að kennarinn hrópaði ... ALL ASSIGNMENTS ARE DUE BEFORE MIDNIGHT otherwise graded an F ....

Hér eru nokkrar:

It is a fine thing to have ability, but the ability to discover ability in others is the true test.
- Elbert Hubbard -

It is good to dream, but it is better to dream and work. Faith is mighty, but action with faith is mightier.
- Thomas Robert Gaines -

I praise loudly; I blame softly.
- Catherine the Second (1729-1796) Russian Empress -

A friend is one who sees through you and still enjoys the view.
- Wilma Askinas (1926- ) American Author -

You can easily judge the character of others by how they treat those who can do nothing for them or to them.
- Malcolm Forbes (1919-1990) American Publisher -


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

nr. 4 og 5 er uppáhaldið mitt.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.6.2007 kl. 20:10

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

I fully agree with you Jóna  .... þessar setningar segja svo mikið um það sem maður sannarlega vill upplifa og hafa í kringum sig.

Hólmgeir Karlsson, 6.6.2007 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband