5.5.2007 | 17:36
Bugsy Malone
Meira af árshátíđ krakkanna í Hrafnagilsskóla, ţví ég get ekki sleppt ţví ađ blogga um Bugsy Malone í flutningi 6 bekkinganna. Ţar var Kári minn í essinu sínu sem Danni snobb
< Danni snobb
Krakkarnir sungu af mikilli innlifun og sviđsframkoman var alveg einstök, eins og útlćrđir leikarar á ferđ.
Ţađ veit ég ađ ţar á skólinn og stefna hans miklar ţakkir skildar ţví framkoma og tjáning eru stór ţáttur í skólastarfi ţessa einstaka skóla allt frá ţví krakkarnir setjast á skólabekk í 1. bekk.
Annađ sem er alveg einstakt er hvernig tónlistarnám er fléttađ inní dagskrá skólans međ náinni samvinnu viđ Tónlistarskóla Eyjafarđar.
<<< Hér má sjá sjálfan Bugsy Malone..... og ţögn varđ í salnum ţegar lagiđ "My name is Talulla" hljómađi ....
Ţetta var hreint útsagt frábćr skemmtun hjá krökkunum, söngur, gleđi og frábćr leiktjáning ....
5 stjörnu skemmtun,
engin spurning
Athugasemdir
Já þetta var frábærlega gaman og flott hjá krökkunum. Flottar myndir hjá þér sem gaman er að sjá :)
Ein mamman í sveitinni (IP-tala skráđ) 6.5.2007 kl. 19:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.