Hvar er RES í ţessu dćmi?

Ég veit ekki hvort ég er alveg ađ skilja ţetta, en hvar er Háskólinn á Akureyri inní ţessari mynd?
Ţađ er nýbúiđ ađ stofna slíkan Orkuháskóla á Akureyri međ ađkomu Háskóla Íslands og Íslenskra orkurannsókna. RESUndirbúningur ţessa skóla hefur stađiđ yfir s.l. ţrjú ár.

Í frétt á heimasíđu Háskólans á Akureyri má međal annars finna eftirfarandi: (sjá einnig hér)

"Orkuskólanum hefur veriđ valiđ enska nafniđ RES The School for Renewable Energy Science. RES hefur byggt upp yfirgripsmikiđ samstarfsnet háskóla og rannsóknastofnana í Evrópu og Norđur Ameríku. Í samningunum sem voru undirritađir í dag er lögđ áhersla á nýsköpun og enn frekari alţjóđleg tengsl. Međ samningunum hefur RES tryggt sér samstarf viđ mikilvćgar innlendar stofnanir og tengsl viđ marga af hćfustu vísindamönnum á sviđi orkumála hér á landi.

RES leggur áherslu á meistaranám og rannsóknir á sviđi orkufrćđa, en undirbúningur ađ stofnun skólans hefur stađiđ yfir í ţrjú ár. Hér um ađ rćđa einkarekstur sem verđur skipulagđur í tengslum viđ Háskólann á Akureyri. Einkahlutafélagiđ Orkuvörđur ehf. rekur nýja skólann. Íslensk fyrirtćki og stofnanir standa á bak viđ Orkuvörđur. Nálćgđ viđ Háskólann á Akureyri og samstarf viđ HÍ og ÍSOR eiga ađ tryggja orkunáminu góđa ađstöđu, hćfustu kennara og gćđi"

Ţví spyr ég bara hvađ er í gangi, er ekki nćr ađ sameinast um ţađ sem ţegar er komiđ af stađ en ađ útvatna hugmyndina međ ţví ađ dreifa kröftum vísindafólks og fjármagni á ţennan hátt?

Svör ráđamanna sem lesa ţetta óskast


mbl.is Alţjóđlegt framhaldsnám í orkuvísindum byggt upp hér á landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Er nema vona ađ ţú spyrjir - ţetta er frekar skrítiđ.

Rúnar Haukur Ingimarsson, 29.4.2007 kl. 15:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband