Erlendar fréttir úr Mývatnssveitinni

Löngum hefur manni verið bent á að Mývetningar væru sérstakir, eiginlega eigin þjóðflokkur. Það sannast hér því mbl flokkar fréttir úr þeirri sveit til erlendra frétta :)

En mikið vildi ég að ég hefði drifið mig í þessa göngu eins og ég hafði reyndar ætlað mér, enn annað kom uppá sem tók tíma dagsins. Gleðilega Páska bæði hérlendi og erlendis Smile
mbl.is Píslarganga farin kring um Mývatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Þú veist að stór hluti Reykjavíkinga fer aldrei austur fyrir Elliðaárnar. Þeir eru ábyggilega búnir að gleyma því hvar Mývatn er.

Flott annars myndin þín af svaninum hér fyrir ofan. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.4.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk :) ... myndin af svaninum er innlend, tekin árla morguns við Reykjavíkurtjörnina. Var sannkölluð friðarstund, því ég var þar einn með fuglunum í langan tíma og ég held þeir hafi verið farnir að skilja málið sem ég talaði við þá til að öðlast traus og fá að vera nógu nærri til að mynda.

Hólmgeir Karlsson, 6.4.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband