10.2.2007 | 14:16
Ég er ekki frjáls lengur...
Ég er ekki frjáls lengur ađ skođa heiminn og bundinn viđ staur, uuhhh,... ekki veit ég af hverju... ég sem labbađi bara í gegnum opiđ hliđ og fór ađ skođa heiminn....
Húsbóndi minn er ţreyttur núna en glađur .....
Ég held bara ađ ég hafi aukiđ sjálfstraustiđ til muna viđ ţetta ..... (ég leyfđi ţeim líka bara ađ ná mér, hefđi allveg getađ sloppiđ, en ekki kjafta frá ţví ..... ) .... held ég hafi veriđ búinn ađ ţreyta "kallinn" nóg
Kveđja, hesturinn Halldór
Athugasemdir
Jćja Halldór frjálshugi
...ţú ert greinilega mikill öđlingur og húsbóndinn ţreytti en glađi launar ţér ábyggilega vel fyrir góđmennskuna.
Ragnheiđur Diljá (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 22:28
Velkominn heim...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 12.2.2007 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.