Að sjá hlutina í réttu ljósi

Það er gott að hafa skoðanir á hlutunum, því það er heilbrigt og hjálpar oft til við að leysa hin daglegu viðfangsefni bæði stór og smá. Stundum erum við þó kannski full fljót til, úbs! .. kannski ekki búin að velta hlutunum neitt mikið fyrir okkur. En allt í góðu með það, ef við bara erum tilbúin að átta okkur á því og "jafnvel" að samþykkja að einhver annar gæti e.t.v. verið komin með skýrari mynd af hlutunum.

Þetta er ekki ádeila á neinn eða neitt sérstakt, bara hugleiðing því oft er það svo:

"Að við sjáum hlutina ekki eins og þeir eru, heldur eins og við erum"

Uppruni þessarar setningar er:

"We don't see things as they are, we see things as we are" (A. Nin)

Spái góðu verðri í bloggheimum í dag :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

hæhæ.... velkominn inní þennan heim....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 16.1.2007 kl. 11:22

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

hæhæ.... velkominn inní þennan heim....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 16.1.2007 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband