Nokkrar fótboltamyndir

Set hér til minja nokkrar myndir af Karli Liljendal í baráttunni á N1 mótinu, sem var gríđarlega skemmtilegt og vel heppnađ mót.

Picture 062

 

 

 

 

 

 

Samherjar á leiđ inná völlinn

Picture 130

 

 

 

 

 

 

Karl Liljendal

Picture 131

 

 

 

 

 

 

 

Picture 132

 

 

 

 

 

 

 

Picture 133

 

 

 

 

 

 

 

Picture 134

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samherjar enduđu mótiđ í 12. sćti sem var bara glćsilegur árangur hjá strákunum og allir fóru býsna sáttir heim. Baráttan á laugardeginum um 9. til 12. sćtiđ reyndist erfiđ, enda mótherjarnir hörkusterk og flott liđ.

Stutt er ţó milli stríđa ţví á morgun verđur haldiđ á Nikulásarmótiđ www.nikulas.is sem er líka feyki skemmtilegt mót. Í kvöld stóđ gamli mađurinn ţví á haus viđ ađ ţvo og grćja bílinn og hjólhýsiđ fyrir helgina, en viđ munum rjúka af stađ strax eftir vinnu á morgun.

Bros og kveđjur í bloggheima og fyrirgefiđ kćru bloggvinir langvarandi bloggdođa hjá mér:)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ja hérna hvađ ţađ er gott ađ sjá ţig. Myndirnar eru stórkostlegar. Ótrúlega skýrar og guttinn sýnir afbragđs takta.

Skemmtiđ ykkur vel í ferđalaginu.

Jóna Á. Gísladóttir, 13.7.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hć og takk Jóna :) .. Vorum ađ koma heim núna af Nikulásarmótinu á Ólafsfirđi. Var bćđi strembiđ og gaman. Tók ca. 300 myndir af fótboltastrákum, en ég hef veriđ ađ ćfa ţá list í sumar. Set vonandi sýnishorn á bloggiđ seinna ţegar ég verđ búinn ađ vinna úr ţeim.

Hólmgeir Karlsson, 13.7.2008 kl. 20:40

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú hefur bara veriđ ađ skottast í nágrenni viđ mig. Ég er nánast orđinn fastbúandi á Sigló eins og stendur. Flottir strákar. Ég er svoddan flćkjufótur ađ ég náđi aldrei lagni viđ fótbolta. Var í marki í handbolta. Ţađ var OK ađ standa ţar og láta kasta í sig boltum.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2008 kl. 02:11

4 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Sćll Jón Steinar og takk fyrir innlitiđ. Já viđ höfum veriđ nćstum grannar um síđustu helgi. Ég get sagt svipađa sögu um mig og fótbolta, viđ áttum enga samleiđ og fótboltaáhugi minn tengist ţví fyrst og fremst ađ fylgja litlu mönnunum í gleđi ţeirra og raunum.
Bestu kveđjur til ţín á Sigló :)

Hólmgeir Karlsson, 19.7.2008 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband