Flassað í myrkri

Það er fátt skemmtilegra en að fara með myndavélina og stóra flassið út
í myrkrið og mynda þögnina og kyrrðina sem þar er.
Hér er smá sýnishorn frá kvöldinu í kvöld.

 

picture_031.jpg

picture_021.jpg

picture_023.jpg

Picture 002

Picture 019

Picture 031-3

Picture 023-c

Picture 015

Góða nótt í bloggheima :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Bara að minna á kaffihús á sunnudag. Sérð nánari upplýsingar inni hjá mér.

Góða nótt

Anna Guðný , 16.1.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir að láta mig vita. Ég stefni á að kíkja á norðanheiðabloggkaffið :)

Hólmgeir Karlsson, 16.1.2009 kl. 08:52

3 Smámynd: Erna

Rakst hér inn á síðuna þína sem hefur að geyma ótrúlega fallegar myndir. Kveðja og kannski hittumst við á hittingnum á sunnudaginn

Erna, 16.1.2009 kl. 11:01

4 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk kærlega fyrir myndahólið Erna. Já hver veit með sunnudaginn. Verður allavega ekki erfitt að þekkja þig af myndinni :)

Hólmgeir Karlsson, 17.1.2009 kl. 00:32

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahahaha já Erna ætti að vera auðþekkjanlega... jafnvel skera sig örlítið úr fjöldanum.

Hólmgeir, eins og svo oft áður eru myndirnar þínar afskaplega fallegar. Mín algjörlega uppáhalds er þessi efsta. Listaverk. þessa myndi ég hengja upp á vegg í stofunni hjá mér. Í flottum ramma. Stækkuð..

Það er í lagi að láta sig dreyma, er það ekki?

Jóna Á. Gísladóttir, 17.1.2009 kl. 13:07

6 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Fallegar myndir ;)

Júlíus Garðar Júlíusson, 17.1.2009 kl. 16:16

7 identicon

Hæ elsku frændi, langt síðan ég hef kíkt hingað inn. Fannst ekki hægt annað en að skilja eftir mig smá spor ;)

Ragga frænka (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 19:40

8 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk Jóna og Júlli fyrir fyrir jákvæðnina :) ,, Jóna jú það má alveg láta sig dreyma, hver veit hvað getur gerst ..
Takk fyrir innlitið elsku Ragga og takk fyrir síðast :)

Hólmgeir Karlsson, 19.1.2009 kl. 13:19

9 Smámynd: egvania

Takk fyrir daginn í gær það var virkilega gaman að hitta þig.

Myndirnar þínar eru mjög svo fallegar

Kveðja Ásgerður

egvania, 19.1.2009 kl. 21:25

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Myndirnar þínar eru yndislegar, það er eins og maður nemi kyrrðina í þeim.
Vonandi hittumst við á næsta hitting, ég er ein úr hópnum.
Ljós og kærleik til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.1.2009 kl. 21:42

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Flottar myndirn tínar ,fylgir teim svomikil ró.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 09:21

12 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Rosalega fallegar myndir

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:43

13 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Æ takk fyrir hlýjar kveðjur allar 4 :) .. Emma, ekki leiðinlegt að fá jákv. mat frá listamanninum á myndirnar mínar:)

Hólmgeir Karlsson, 26.1.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband