Hafa essir 1200 milljarar einhverntma veri til?

a er vissulega rtt hj Steingrmi a vi slka skuldaniurfrslu yri erfitt a gta fulls jafnris meal fyrirtkja og einstaklinga, en g tel a etta s ekki eins flki ml og a er gert hr.

egar tala er um 20% niurfrslu skulda, eins og tillgur Framsknarflokksins gera r fyrir, er aeins veri a tala um a fra skuldir landsmanna niur um hluta af v sem essar smu skuldir hafa aukist um vegna bankahrunsins og stugleikans fjrmlaumhverfinu.

a er v mikil einfldun mlinu a segja a etta muni kosta 1200 milljara, v peninga hefur rki aldrei tt. Annars vegar erum vi a tala um erlendar skuldir sem hafa vaxi grarlega vegna falls krnunnar og hins vegar innlendar skuldir sem hafa vaxi vegnamikils verblguskots.

egar nju bankarnir uru til keyptu eir krfur einstaklinga og fyrirtki af rotabum gmlu bankanna en yfirtku ekki erlendar skuldir eirra vegna smu skuldara. Fr essum tmapunkti hafa essi smu ln veri reiknu erlendum gjaldmilum og vxtur eirra vegna frekara falls krnunnar v skapa ntt eigin f nju bnkunum (hj rkinu). Hr kann a vera a gengistrygg skuldabrf liggi a baki sem greisla, en um slkt hefur hvergi veri upplst. Alla vega er ekkt a essar skuldbindingar voru teknar yfir me miklum affllum og hafa veri nefndar tlur allt upp 50% v samhengi, annig a g gef mr a innan ess ramma s fullkomi svigrm fyrir slka ager, a fra skuldirnar niur um 20%.

Sama gildir um vertryggu lnin, au hafa vaxi stuttum tma vegna averblgu og framleitt sinn hluta af essum 1200 milljrum sem n er rtt um a kosti a taka vandanum.

a er lklega tmabrt einnig a lfeyrissjirnir, balnasjur og rkifari a gera sr grein fyrir a essir peningar eru fyrir lngu tapair og vera ekki eingngu sttir vasa einstaklinga og fyrirtkja.

Varandi a a n a tryggja jafnri eins og g gat um upphafi, held g einnig a a s ekki yfirstganlegt heldur ar sem vi erum einungis a tala um a fra niur skuldir um hluta af v sem r hafa aukist skmmum tma vegna essara hamfara samflaginu. Vi slka ager myndu skuldir allra skuldara lkka um sama hlutfall af eirri upph sem r hafa vaxi og menn stu v jafnir eftir. Varandi sem lti ea ekkert skulda gildir v a sama, v eir hafa ekki fengi sig essar auknu birgar skuldaaukningarinnar.

Veit etta er vandasamt verk, en g tel a etta megi ekki afgreia taf borinu me slkum tlum eins og hr er gert. S staa blasir vi a heimilin landinu og str hluti fyrirtkja munu ekki ra vi stu sem n er uppi og veri ekkert a gert mun a kosta rki og okkur egnana margfalda tlu sem sett er fram me essum 1200 milljrum.

Hvet v ramenn til a skoa etta ofan kjlinn :)

Hlmgeir Karlsson
Hfundur er framkvmdastjri atvinnurekstri
og me framhaldsmenntun aljaviskiptum og stjrnun


mbl.is 20% niurfrsla 1.200 milljarar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Rnar Haukur Ingimarsson

Miki er g sammla r.

En einhvern veginn hef g a tilfinningunni a rttur "fjrmagnseigenda" s og veri alltaf miki rtthrri en okkar skuldara. Fjrmagnseigendur taka aldrei neina httu en vi essir venjulegu skuldarar me hsnisln, yfirdrtt og blaln - tkum alla httu. eir sem eru hva duglegastir a soga t peninga r bankakerfinu ( taka ln ) svokallair fjrglframenn urfa ekkert a borga og leggja ekki fram neinar byrgir. Svo etta endar v a ef allt ekki a fara hausinn hrna ( a er rki ) urfum vi essir venjulegir skuldarar a borga og bla.

Rnar Haukur Ingimarsson, 1.3.2009 kl. 12:31

2 identicon

Auvita hafa essir peningar ekki veri til. Flk sem hefur borga heiarlega af snum hsnislnum t.d. 3-4 r sr a lni hefur ekki lkka til samrmis vi afborganir heldur hkka umtalsvert. a er veri a "ba til" skuldir ... og einstaklingar borga brsann. g er v miur tlufrur maur um peninga en tel mig vita um margt. sanngirnin vertryggingu og hvernig s staa er nna er mikil, a er brjli a kaupa og stkkandi fjlskylda hefur takmarkaa mguleika.

v tti mr gott a f r v algjrlega skori hvort etta s raunin ea hvort hgt s a skera eittha niur skuldirnar...

krar kvejur, Hlmgeir.

Doddi - orsteinn G. Jnsson (IP-tala skr) 1.3.2009 kl. 12:32

3 identicon

essir peningar hafa bara veri til papprum, aldrei veri til sem cash etta er bara langavitleysa allt saman en brnin okkar eiga a borga ... meira helvtis rugli

Klepatra Mjll Gumundsdttir (IP-tala skr) 1.3.2009 kl. 17:58

4 Smmynd: Hlmgeir Karlsson

Takk fyrir innliti ll. Gott a vita a g er ekki einn um essa skoun :)
J a er rtt Klepatra, miki af essum peningum sem skpuu trsina voru bara til papprum og ekki allt fallegt kringum a hvernig umhverfinu og markanum var talin tr um a etta vri allt gott og blessa. eir eiga v ekki mikla sam hj mr eir sem blsu t bankakerfi, blmjlkuu a eigin gu, og settu svo allt hliina egar hi rtta fr a koma ljs.

Hlmgeir Karlsson, 1.3.2009 kl. 19:12

5 Smmynd: Sverrir Pll Erlendsson

g minni vital St 2 vi Hannes Hlmstein, hugmyndafring Bubba kngs, egar hann talai um a a egar menn ttuu sig fiski sj og settu kvta "uru til" peningar og fleiri aferir voru brkaar til a peningar uru til (r engu) og svo talai hann lka um dautt f, steindautt f, til dmis lfeyrissjunum, sem myndi lifna vi hndunum snillingunum trsinni.

etta er hugmyndafringur syrrverandi fomanns stjrnar Selabankans.

Sverrir Pll Erlendsson, 1.3.2009 kl. 23:31

6 Smmynd: Hlmgeir Karlsson

Sll Sverrir

J miki rtt me kvtann. Menn bjuggu til pening r honum me v a telja hann sem eign og vesetja svo botn. a voru v miur margar arar aferir vi a ba til "sndarviri" sem voru miklu verri en essi. Sem dmi m nefna skuldsettar yfirtkur flgum, sem san eru vi samruna vi nnur metin n til hrra viris. Me essu hefur veri bi til viri sem san er skuldsett n me lntkum r bnkum sem smu ailar tku kv. um a lta lna vik. flgum. Sama hefur tt vi um hlutabrfaslu ar sem bnar hafa veri til vntingar me essu um viri og hlutabrfaver sem aldrei var sto fyrir. Almenningur mrgum tilvikum plataur af "frustu srfingum" til a kaupa hluti essu og svo fjrfestu auvita smu bankarnir essum flgum eigenda sinna og hafa san lagt miki sig vi a halda hlutabrfaverinu uppi ar sem a hefur veri vaxandi hluti af viri bankanna sjlfra (gengi markai).

Vel a setja etta svona fram hr, en s mynd sem g dreg hr fram verur llu ljtari ef maur raar fyrirtkjanfnum, tlum, persnum og leikendum inn etta :( ... verur til etta sem vi hfum heyrt svo oft a undanfrnu "Helvtis Fokking Fokk" ....

Hlmgeir Karlsson, 2.3.2009 kl. 11:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband