Ţetta er nú meiri dagurinn

Datt bara í hug ađ hripa niđur ţađ helsta sem hefur gerst í dag. Ekkert skemmtilegt allt en engu ađ síđur stađreyndir:

1) Nýr meirihluti myndađur í borgarstjórn Reykjavíkur og ţađ svo skyndilega ađ borgarstjóra var ekki tjáđ ţađ fyrr en 20 mín í sjö eđa nćrri hálftíma eftir ađ allir helstu fjölmiđlar landsins voru komnir međ beina útsendingu frá atburđinum. Einkennilegt ég bara spyr !? Nei kannski ekki eftir ađrar hrćringar sem átt höfđu sér stađ á ţeim bćnum.

2) Upplýst međ öllu hve mikiđ af jakkafötum Framsóknarmenn keyptu fyrir kosningarnar og einnig upplýst ađ ţau fatakaup ná ekki međal fatapeningum fréttamanna á RÚV, skv. ţeirra eigin fréttatíma.

3) Met fall varđ í kauphöll Íslands er úrvalsvísitalan féll um 3,86% skv. Sedlabanka (rúm 4% skv. mbl). Nenni ekki ađ gá hvort er rétt. Mér telst til ađ ţar hafi brunniđ upp u.ţ.b. litlir 80 milljarđar á einu bretti ţar sem markađsvirđi skráđra félaga um áramót var tćpir 2.550 milljarđar. Frá áramótum hefur úrvalsvísitalan falliđ um 15,83% sem segir mér ađ rúmir 400 milljarđar hafi gufađ upp síđan um áramót. Svo er auđvitađ spurning hvort ţeir voru allir einhverntíma til, eđa hvort búiđ var ađ fjárfesta einum of í vćntingum sem áttu ađ skila sér.

Ţetta er Ísland í dag. Ljósasti punkturinn í ţessu öllu er sennilega ađ kaup Framsóknar á jakkafötum hefur veriđ góđ fjárfesting, ţví ef ţeir hefđu t.d. eytt milljóninni í hlutabréf í Spron ţá ćttu ţeir ekki nema svona góđan 400 ţús kall í dag til fatakaupa.

En hjá mér gerđist svo sem ekkert merkilegt í dag annađ en ađ ég átti ágćtan vinnudag í hlutafélagi sem ekki er skráđ og ţví óháđ spekúlasjónum "langríkra" fjárfesta en byggir ţess í stađ afkomu sína einvörđungu á rekstri og heilbrigđum viđskiptaháttum.

Jú svo samţykkti ég ađ hjálpa báđum strákunum mínum ađ kaupa sér nýja flotta síma .... Já viđ vorum sammála um ađ kallinn gćti alveg fjármagnađ ţá međ hluta af peningunum sem hann hafđi ekki tapađ af ţví hann átti engin innlend hlutabréf.

Ć ţetta bara er svona stundum :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ć já ég gleymdi einu. Blessađur kallinn hann Fischer var borinn til grafar í einhverri sveitakirkju á Suđurlandi og sóknarpresturinn "habbđi barasta ekki hugmynd um ţađ" ... ţađ var bara ný mold í garđinum eins og hann sagđi sjálfur í viđtali. En ég ćtla svo sem ekki ađ gera mál útaf ţessu bćtti hann viđ. Sé ţetta rétt ađ hann hvíli nú hér ţá eykur ţađ virđi stađarins.
En blessuđ sé minning skákmeistarans

Hólmgeir Karlsson, 21.1.2008 kl. 22:48

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ha? er búiđ ađ jarđa Fischer

Jóna Á. Gísladóttir, 21.1.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Já ég er ekki ađ grínast Jóna, ţetta var í fréttunum á RÚV og viđtal viđ sóknarprestinn, sem var eins og nývaknađur, og vissi ekki neitt um máliđ  ..
Hann var jarđsettur í kyrrţey, og ţađ í bókstaflegri merkingu ....

Hólmgeir Karlsson, 21.1.2008 kl. 23:48

4 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Já takk.... - flottur viku annáll.
Ţótti mér ţó fyndnast af öllu ađ ţeir bara skelltu Fischer 6 fet niđur og mokuđu yfir og engin tók eftir ţví... - presturinn í sveitinni hafđi ekki hugmynd - og ţeir sitja enn og karpa og berjast, félagar hans í Skáksambandinu yfir ţví ađ fá pláss fyrir hann á Ţingvöllum... Verđu ekki einhver ađ segja ţeim ađ ţađ sé búiđ ađ jarđa? Eigđu góđan dag í sćlunni

Linda Lea Bogadóttir, 22.1.2008 kl. 13:25

5 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Ţetta er bara eins og í pólitíkinni...ţađ ţarf ekkert ađ láta menn vita eđa eđa spyrja um leyfi...bara gera ţađ sem mönnum sýnist.

Júlíus Garđar Júlíusson, 22.1.2008 kl. 16:43

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er orđiđ alveg kolklikkađ samfélag.  Ég er ađ hugsa um ađ flytja í friđinn til Íraks.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2008 kl. 18:57

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk fyrir innlitiđ öll :) ... Linda ţetta var nú bara annáll eins dags, ekki viku  ..
Til Íraks Jón?, humm .. nei slepptu ţví. Ég held ţú fengir ekkert ađ blogga ţar :)

Annars er ţetta ótrúlega óábirgt sjónarspil hjá borgarfulltrúunum ađ mínu mati og fátt sem bendir til ađ ţessi meirhluti verđi langlífari en sá síđasti. Ég á sjálfur 8 ára sögu í sveitarstjórnarmálum sem oddviti míns lista og aldrei kynntist ég ţví ađ fólki svo mikiđ sem dytti í hug ađ vinna á ţennan hátt. Ţađ var tekist á um málefni ţegar ástćđa var til, en fólk var heilt í sinni vinnu hvert gagnvart öđru. Ţannig ađ ţetta spil á ekki uppá pallborđiđ hjá mér.

Ţađ sem ađ mínu mati vantar hjá ţessum "skammtímaborgarstjórum" öllum er ađ rćkta baklandiđ sitt og vinna međ og leiđa hópinn sinn í stađ ţess ađ huga einvörđungu ađ eigin skinni í hvert sinn sem tćkifćri gefst til ađ auka valdiđ eđa ná stólnum eftirsótta. I don't say more  ..

Hólmgeir Karlsson, 22.1.2008 kl. 21:49

8 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Haha já ţađ er rétt...  Vá... ađeins einn dagur í lífi okkar.

Einn dagur sem ţúsund ár... segir í ţjóđsöngnum - minnir mig!

Linda Lea Bogadóttir, 23.1.2008 kl. 01:41

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţađ gengur bara mikiđ á, svona er ţetta reindar líka hérna í dk.

en rolegt hérna á bćnm. 

Bless

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 17:43

10 Smámynd: Adda bloggar

innlitskveđja

Adda bloggar, 24.1.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband