Karl Liljendal (Knopfler) og Kári Liljendal tónskáld

Ţađ er ekki alltaf hljótt og lognmolla á mínu heimili ţessa dagana, ţví strákarnir keppast viđ ađ ćfa á gítarana. Kári hefur veriđ ađ semja lag í rafmagnsgítarinn og Karl er búinn ađ setja sér ţađ markmiđ ađ verđa betri gítarleikari en Mark Knopfler :) Ég tók smá vídeó í kvöld til ađ festa upplifunina og gera ađ skráđri minningu ....

Hér er veriđ ađ ćfa Money for nothing sólóiđ međ Mark Knopfler

 

Lagiđ hans Kára - Escape

 

Og svo ađ endingu "Back in black" í flutningi Karls.

 

Svo voru litlu gítarleikararnir ekki ánćgđir fyrr en ţeir voru búnir ađ fá pabba til ađ spila nýjasta lagiđ sitt, eđa drögin ađ ţví sem eru ađ fćđast ..  og Kári gerđi smá vídeó međ kallinum, he he .. sem endar međ smá KK töktum ..

Annars er bara allt gott af okkur ađ frétta ţó lítiđ sé bloggađ.

Bros í bloggheima :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mikiđ svakalega var gaman ađ ţessu

Snilldartaktar í strákunum og ekki langt í ađ Karl skáki Knopfler kallinum sem er auđvitađ snillingur.

Pabbinn er ansi hćfileikaríkur sjálfur og ljóst ađ strákarnir eiga ekki langt ađ sćkja tónlistarhćfileikana og -áhugann.

annars er ykkar saknađ hér í bloggheimum.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.11.2007 kl. 19:16

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ć takk fyrir ađ vera svona jákvćđar og skemmtilegar viđ okkur feđga :) ... viđ vorum pínu feimnir ađ setja ţetta á bloggiđ, he he   ..

Hólmgeir Karlsson, 30.11.2007 kl. 15:32

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţessir drengir eru nú varla komnir af neinum öpum.  Ţađ er ljóst.  Sjálfsögđu gildir ţađ um pabbann líka. Hugsanlega af englum međ hörpur, en hvađ veit mađur svosem.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2007 kl. 08:42

4 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Ţú er tvöfallt ríkari en ég... Ritknús

Margrét Ingibjörg Lindquist, 2.12.2007 kl. 02:10

5 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Flott hjá strákunum og gamli líka seigur

Rúnar Haukur Ingimarsson, 16.12.2007 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband