KK og krakkarnir fóru alveg á kostum á tónleikum

Ţá eru tónleikarnir međ KK og krökkunum afstađnir og ég held ađ fćstir séu farnir ađ trúa ţví enn ađ fimm nýjar hljómsveitir stigu á stokk međ KK eftir ađ hafa komiđ saman á námskeiđi og ćft um helgina undir hans leiđsögn og tónlistarskólakennaranna. Ţetta var alveg frábćr skemmtun og ég held ég ýki ekki mikiđ ţó ég segi ađ ansi margir foreldrar hafi tárast í salnum.

Picture 171

Fyrsta hljómsveitin stigin á stokk og KK međ á munnhörpunni. Ţessi hljómsveit kallađi sig "Blús međ Andreu" í höfuđiđ á hljómborđsleikaranum.

Kári minn var gítarleikari í ţessu bandi

Picture 184

 

 

 

 

 

 

 Picture 150     Picture 153 

Picture 147     Picture 159

Ekki vantađi heldur fólk í salinn, ţví allir mćttu; pabbar og mömmur, afar og ömmur, frćndur og frćnkur.

 

Picture 202

Hér er svo Karl minn stiginn á stokk međ sínu KK blús bandi sem spilađi 3 frábćr lög. KK lifđi sig inní sönginn eins og ţetta vćri húsbandiđ hans.

Ađ loknum flutningi sagđi hann "ţetta er sko alvöru, ekkert Idol plat" viđ mikinn fögnuđ krakkanna.

Picture 187

Ţessar myndir eru bara sýnishorn af ţví sem gerđist og bara af hljómsveitunum sem mínir tóku ţátt í. En ţar sem ég var hirđljósmyndari alla helgina bćđi á ćfingum og tónleikunum á ég liđlega 300 myndir til ađ vinna úr, en ţegar eru allir ţátttakendur, tónlistarkennarar og KK sjálfur búin ađ panta eintak af fríum mynddiski sem vćntanlega verđu unni nćstu daga.

Picture 254

 

 

Hér má svo sjá hópinn í lok tónleikanna, en krakkarnir sem tóku ţátt voru frá 5. og upp í 10. bekk.

Flottur hópur og stoltur KK međ verk helgarinnar.

Tónlistakennararnir eru einnig í öftustu röđ og ekkert smá stoltir:)

 

Og svona ađ endingu myndir af henni Röggu frćnku međ strákunum mínum eftir tónleika. En ţetta er hún Ragga besta frćnka sem kíkir svo oft inná bloggiđ mitt :)

Picture 244Picture 243

 

 

 

 

 

 

Yndisleg helgi fyrir alla sem komu nálćgt ţessu framtaki.

Bros í bloggheima


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Algjörlega yndislegt. skilađu kveđju og hamingjuóskum til blúsaranna ţinna

Jóna Á. Gísladóttir, 14.10.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Takk Jóna :) ég skila ţví

Hólmgeir Karlsson, 14.10.2007 kl. 22:56

3 identicon

Ţetta voru alveg einstakir tónleikar sem frćndur mínir áttu ţátt í ađ skapa - mikiđ rosalega hefur ţetta veriđ gaman fyrir ţá...mađur getur rétt svo ímyndađ sér! Ţeir voru báđir svo flottir á sviđinu, ţađ var eins og ţeir hefđu aldrei gert annađ en ađ spila fyrir fullum sal af fólki.

Og pabbinn flottur međ myndavélina, alveg á ţönum ađ ná stemningunni á filmu... sem ég get veriđ viss um ađ ţér hafi tekist miđađ viđ ferilinn ţinn sem ljósmyndari.

Ég er sko ekki lítiđ stolt frćnka!

Ragga frćnka (IP-tala skráđ) 15.10.2007 kl. 13:53

4 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Já Magna ţetta var MEGA upplifun fyrir strákana,.... og ţađ ţurfti ađ sauma 25 spor í pabbann eftir ţetta ćvintýri  ..

Takk Ragga frćnka fyrir nćrveru ţína á tónleikunum sem var ómetanlegt fyrir ungu tónlistarmennina  ..

Hólmgeir Karlsson, 17.10.2007 kl. 01:07

5 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Innlitkvitt... Já ps...gaman ađ geta sagt hć! viđ ţiđ í hagkaup um daginn..

Margrét Ingibjörg Lindquist, 18.10.2007 kl. 21:38

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

frábćrt, hann kk er bara alveg frábćr !

AlheimsLjós til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.10.2007 kl. 21:12

7 identicon

hć Hólmgeir minn

sakna ţess ađ heyra frá ţér reglulega, hvernig gengur ?

Saknađarkveđjur

Auđur Húnfjörđ (veit ekki alveg hvort ţú manst eftir mér ??)

auđur (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 01:25

8 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Hć Auđur og takk fyrir innlitiđ :)

Já já ég man eftir ţér, varst alltaf ađ selja mér eina og eina auglýsingasíđu. Gleymi ekki góđu fólki svo glatt. Hvar ert ţú ađ vinna núna? ertu ekki hćtt hjá "blađaríkinu mikla"
Bestu kveđjur :)

Hólmgeir Karlsson, 27.10.2007 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband