Gott að málið er í faglegum farvegi

Það gladdi mig að lesa þessa frétt og sjá að sú vinna sem er í gangi á vegum samráðsnefndar samgönguráðherra og borgarstjóra er í faglegum farvegi því rétt og góð staðsetning flugvallarins er gríðarlega mikilvæg fyrir alla þróun byggðar og atvinnulífs í landinu.

Sjálfur tel ég núverandi staðsetningu mjög góða og góð rök þurfi til að velja flugvelli annan stað, en ég bíð og vona að niðurstaðan verði fagleg og jafnframt niðurstaða sem full sátt næst um.

Vísa að öðru leiti í hugrenningar mínar um framtíð flugvallarins frá í gær:

"Reykjavíkurflugvöllur, hér eða þar?, Kópavogur kannski höfuðborg?"


mbl.is Reykjavíkurflugvöllur sagður vera á mjög góðum stað frá sjónarhóli flugsamgangna og flugrekenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband